Þjónusta !

 Flísalagnir.
Erum með mikla reynslu á þessu sviði, hvort sem um sé að ræða klæðningu á húsið eða venjulega flísalögn inni í húsi.

 Steining .
Við höfum sérhæft okkur í þessari grein og höfum tekið mörg eldri hús í viðgerð og endursteiningu.
Eftir okkur eru mörg fallegri steiningar verkefni á stór Reykjavíkursvæðinu sem og á landsbyggðinni..

 Steypuvinna.
Höfum margra áratuga reynslu við slíka iðju.
Hvort sem um sé að ræða Nýbyggingu eða viðgerðir á eldra húsnæði, þá erum við fullfærir um að skila verkinu þannig að allir séu sáttir.

 Múrkerfi (með einangrun .)
Höfum skilað af okkur þúsundum fermetrum í múrkerfi víðsvegar um landið, hvort sem er á steinull eða plasteinangrun.

Háþrýstiþvottur.
Erum með öfluga vél til okkar nota, enda oft sem grípa þarf til slíkra verka.

Annað.
Smíðavinna, Pípulagnir eða málningarvinna er ekkert sem stoppar okkur í tilboðsgerðum.
Höfum átt gott samstarf við öfluga aðila í þessum greinum í fjölda ára.Múr & flísaþjónustan ehf. - Sóltúni 7. 105 Reykjavík - Sími: 896-6223 og 892-1832 - KT: 701296-2579