Ýmis
verkefni !
Því miður eigum
við takmarkað til af myndum um verk okkar gegnum
tíðina, en það er stöðugt
unnið að því fjölga myndum
af verkefnum sem við höfum unnið að.
Því miður var
ekki gert ráð fyrir, né haft í
huga að myndir af verkefnum sem við höfum
skilað af okkur gegnum árin mundu gera okkur
gagn í framtíðinni, vegna þessa
má gera ráð fyrir að myndir af
eldri verkefnum okkar munu því ekki vera
til sýnis hér á vefsíðu
okkar.
Okkur
er annt um það orðspor sem af okkur fer.